Verðskrá:
Verkefnin eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Því er nauðsynlegt í upphafi að greina verkefnið vel með loka afurðina í huga. Ég get aðstoðað við hugmyndavinnu sem og framkvæmd frá upphafi til enda.
Hvort sem um er að ræða stúdíó myndatöku af vöru, fólki, eða hvers kyns þjónustu, þá get ég aðstoðað þig við að koma henni á framfæri.
Rannsóknir sýna að einstaklingar eru mun líklegri til að staldra við myndbönd en ljósmyndir á netinu. Sambland af hvoru tveggja er það sem ég mæli hiklaust með.
Ekki hika við að hafa samband til að fá tilboð í kynningarefni
verð:
Hálfur tökudagur: 150.000,-
Heill tökudagur: 250.000,-
Eftirvinnsla per/klst: 19.900,-